Forsendur réttar?

Fyrir 20 árum síđan var bóndi einn í Flóanum spurđur í könnun á vegum Vegagerđarinnar hversu oft hann fćri ađ jafnađi til Ţorlákshafnar.  Svar bóndans var "Einu sinni á ári".  Og ţá var hann aftur spurđur: "En hvađ fćrir ţú oft til Ţorlákshafnar ef brú kćmi á Ölfusárósa?"  Svar bóndans ţá var "Tvisvar á ári".  Nú hef ég ekki kynnt mér skýrsluna en mikiđ svakalega kostar ađ gera ţessi göng.  Á fyrstu árum síđustu aldar töluđu stjórnmálamenn gjarnan um ađ ţađ vantađi járnbraut milli Reykjavíkur og Suđurlandsundirlendis.  Ekkert varđ úr ţví ţar sem annađ samgöngukerfi, vegir og bílar,  var byggt upp, auk strandsiglinga.  Viđ sem búum á meginlandi Íslands verđum enn um sinn ađ bíđa eftir betra samgöngukerfi viđ ţessa miklu verstöđ okkar og náttúruperlu Vestmannaeyjar.


mbl.is Engin jarđgöng til Vestmannaeyja en ferđum Herjólfs fjölgađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 59198

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband