Ölfusárbrú viđ Selfoss lokuđ á hverju kvöldi kl. 21 til 02

Undir röggsamri stjórn Óđins Jónssonar fréttastjóra er haldiđ uppi upplýsingum um vegi og fćrđ um sunnlenska vegi og brýr.  Frá ţví í júní hefur mikilvćg frétt veriđ á textavarpi RUV síđu 144-1:

"Vegna framkvćmda viđ breikkun         
hringtorgsins viđ Ölfussárbrú verđur  
brúnni lokađ frá klukkan 21.00 eđa níu
og til um 02.00 í kvöld. Ökumönnum er 
bent á ađ fara yfir ölfusárósabrú á   
Eyrabakkavegi á međan á lokunum       
stendur.                              
Einnig er nú gaman ađ fá sér léttann  
bíltúr í góđa veđrinu og fara         
Iđubrúnna yfir Hvítá viđ Laugarás. En 
semsagt Ölfusárbrú á Selfossi verđur  
lokuđ í kvöld frá klukkan níu og til  
ađ verđa tvö í nótt. "

Mér finnst alveg ótrúlegt hvađ ţađ hefur tekiđ langan tíma ađ ganga frá nýja hringtorginu.  Verktakarnir hafa ţurft ađ loka henni klukkan níu á hverju kvöldi í um mánađartíma - nema ef skje kynni ađ ţeir hjá útvarpinu nenni ekki ađ sinna sunnlenskum ferđalöngum og láti úreltar upplýsingar og gamlar fréttir daga uppi í textavarpinu. Ţađ gćti ţó veriđ!  Amk er töluverđ umferđ um Eyrarbakkaveginn eftir kl. níu á hverju kvöldi alla daga vikunnar sennilega sökum ţessarar gömlu fréttar sem allir geta lesiđ í textavarpi sjónvarpsins.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 59198

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband