Hún á afmćli í dag!

Elínborg og hundurŢessi mynd var tekin í túninu á Ţorfinnsstöđum í Vesturhópi á 5. áratug síđustu aldar og sýnir heimasćtuna yngstu á bćnum međ fjárhundinum. 

Heimasćtan heitir Elínborg Guđmundsdóttir og er móđir mín.  Hún fćddist á ţessum bć fyrir norđan ţann 28. maí 1937 og er ţví óhjákvćmilega, hvort sem henni líkar ţađ betur eđa verr, sjötug í dag. 

Mikil umskipti urđu í hennar lífi er hún kynntist viđ Menntaskólann ađ Laugarvatni strák úr Flóanum nefnilega honum föđur mínum.  Ţau hafa í yfir  fjörutíu ár veriđ bćndur í Litlu-Sandvík.

 

Ţađ eru ekki margir sem vita ţađ ađ mamma er ágćtur ljósmyndari.  Lesendum ţessa bloggs ćtla ég ađ leyfa ađ njóta ţessarar myndar sem tekin var viđ heyhirđingu á Kotferjutúni sumariđ 1981.

Kotferjuheyskapur81-2Mynd ţessi sýnir hinn algenga baggaheyskap sem tíđkađist í íslenskum sveitum frá ca. 1975 til 1990 er rúlluheyskapur varđ hiđ algengasta heyskaparform hérlendis. Ljósmyndin sýnir svo ekki sé um villst ađ Páll Lýđsson er spretthlaupari ţegar svo ber undir.  Hér hleypur hann ásamt tveimur kaupamönnum Bjarka Sverrissyni (t.vinstri), núverandi starfsmanns Reiknistofu bankanna, og Kolbeini Gunnarssyni, sem nam rafmagnsverkfrćđi. Og hirđingin gekk fljótt og vel.  Undir stýri Nýja-Massa er Sigurjón Örn Ólason, sem nú er flugvélavirki. Á vagninum glittir í systur mína Aldísi Pálsdóttur.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Ţetta er glćsilegt!  Ert ţú (Lýđur) á ljómyndavélinni? eđa eru ţeir Bjarki og Páll spretthlaupari ađ hlaupa á efir ţér?  Hvers vegna ţá?  kv.  B.

Baldur Kristjánsson, 29.5.2007 kl. 00:40

2 Smámynd: Lýđur Pálsson

Greinlegt er ađ ţú hefur ekki kynnst baggaheyskap Baldur! Mamma tók myndina. Ţegar ljósmyndin var tekin var ég í öđrum traktor sem tengd var heybindivél og ég ţví ekki langt frá vettvangi ţessarar ljósmyndar.  Veriđ er ađ tína upp heybagga sem liggja í röđ. Svo virđist sem slćgjan hafi ekki veriđ mikil ţetta sumariđ sem kom eftir kalvetur. Ţví var langt á milli baggana sem gerđi  ţađ ađ verkum ađ hćgt var ađ láta heyvagninn aka hratt eftir heybaggaröđinni. 

Lýđur Pálsson, 29.5.2007 kl. 09:01

3 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Biđ ađ heilsa gamla kennaranum mínum. Hann er ekki bara liđtćkur spretthlaupari ţegar svo ber undir hann Páll...

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 30.5.2007 kl. 22:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 59196

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband