Nýja ríkisstjórn BSV-flokka!

Jæja þá eru fyrstu tölur og niðurstaðan  sú að Sjálfstæðisflokkurinn er að einangrast á hægri vængnum og heldur sínu og gott betur, Framsóknarflokkurinn er studdur af  hófsömu miðjufólki sem hallast frekari til hægri. Niðurstaða fyrir Framsóknarflokkinn er sú að vinstriarmurinn er horfinn á brott - vill ekkert með samstarf með Sjálfstæðisflokkinn gera. Eftir stendur landsbyggðarfylgi og lítilsháttar ratíkalafylgi innan þéttbýlis.

Niðurstaða annarra flokka eftir bókinni en Samfylkingunni tókst að hysja upp um sig buxurnar.  Etv. eru Vinstrigrænir vonsviknir.  Frjálslyndir lafa fyrir vinsældir Guðjóns A. Kristjánssonar og Ómar er ekki á leið á þing.

Hvað á nú að gera?  Jú, nú skal henda þessu BD-mynstri. Er ekki "inn" þessa stundina. Sjálfstæðisflokkinn skal núna skilja eftir. Nú skal afsanna glundroðakenningu íhaldsins um að vinstriflokkar geti ekki unnið saman.  Til var árangursríkt samstarf í Reykjavík sem skilaði árangri í tæp 12 ár.  Nú skulu þeir flokkar vinna saman.

Stjórn Framsóknar, Samfylkingar og Vinstrigrænna takk fyrir! Strax!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 59193

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband