5.5.2007 | 22:12
Eykst íslenskur hagvöxtur?
Ef West Ham heldur sæti sínu í efstu deild eykst verðgildi liðsins, arðsemi íslenskra fjárfesta og þannig íslenskur hagvöxtur. Ekki satt?
Og ef West Ham lendir í einu af fimm efstu sætunum vorið 2008 þá fæ ég mikla kauphækkun. Ekki satt?
En ef West Ham tapar illilega fyrir MU í síðustu umferð og önnur útslit verða óhagstæð þá hækka bankinn minn vexti og þjónustugjöld. Ekki satt?
West Ham úr fallsæti eftir 3:1 sigur á Bolton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hætt við þessu, Verðfall á svona stórri fjárfestingu þarf einhversstaðar að koma fram. Þó er ég ekki viss um að við meðaljónarnir högnumst neitt á því þó vel gangi.
Helgi Jónsson, 8.5.2007 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.