19.4.2007 | 16:02
Draumórar?
Í Samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka mátti í gærkvöldi finna 50 manns á fundi um þann draum að endurbyggja Vesturbúðina hin fornu verslunarhús á Eyrarbakka. Helstu sérfræðingar landsins í byggingu húsa í gömlum stíl voru með framsögu. Verðmiðinn er 350 milljónir til að endurbyggja í pakkhússtíl eins og var forðum, en 850 milljónir króna til að endurbyggja sem 3-4 stjörnu hótel með 50 herbergjum. Ótalinn er kostnaður við fornleifakönnun enda stóðu verslunarhús þarna frá 17. öld.
Þetta var mjög fróðlegur fundur. En ég ætla ekki að leggja hlutafé í endurbyggingu Vesturbúðarinnar á Eyrarbakka.
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.