Umrćđur í heitapottinum

Ég skrapp í sund í dag. Synti 200 metrana af gömlum vana. Fór svo í heita pottinn og hugđist taka ţátt í ţjóđmálaumrćđunni. Heiti potturinn var trođfullur af fólki. Nú voru ţar Íslendingar og Danir á framhaldsskólaaldri ásamt tveimur dönskum kennurum ađ ég held. Innbyrđis töluđu ţau ađ sjálfsögđu dönsku og íslensku. En samtöl milli ţjóđa fóru skiljanlega ekki fram á íslensku og ţađ sem mér kom svolítiđ á óvart ekki á dönsku heldur. Ţađ var nefnilega töluđ enska af Dönum og Íslendingum  í heitapotti Sundhallar Selfoss sídegis í dag.

 En ţađ fór ađ öđru leyti vel um mig í heitapottinum ađ loknum árangursríkum sundspretti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband