19.4.2007 | 01:05
Umrćđur í heitapottinum
Ég skrapp í sund í dag. Synti 200 metrana af gömlum vana. Fór svo í heita pottinn og hugđist taka ţátt í ţjóđmálaumrćđunni. Heiti potturinn var trođfullur af fólki. Nú voru ţar Íslendingar og Danir á framhaldsskólaaldri ásamt tveimur dönskum kennurum ađ ég held. Innbyrđis töluđu ţau ađ sjálfsögđu dönsku og íslensku. En samtöl milli ţjóđa fóru skiljanlega ekki fram á íslensku og ţađ sem mér kom svolítiđ á óvart ekki á dönsku heldur. Ţađ var nefnilega töluđ enska af Dönum og Íslendingum í heitapotti Sundhallar Selfoss sídegis í dag.
En ţađ fór ađ öđru leyti vel um mig í heitapottinum ađ loknum árangursríkum sundspretti.
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.