Umrćđur í heita pottinum

Ég skrapp í sund í dag.  Synti 200 metrana af gömlum vana. Fór svo í heita pottinn og hugđist taka ţátt í ţjóđmálaumrćđunni.  Heiti potturinn var trođfullur af fólki. Ekki voru ţađ Íslendingar.  Potturinn var fullur af Frökkum, nokkrum eldri en mér en mestmegnis ungt fólk um tvítugt, ţ.e. franskur skólahópur og mér til mikillar ánćgju ađ stórum meirihluta stúlkur í bađstrandarfatnađi.  Ţannig ađ vel fór um mig og prófastinn sem einnig var í pottinum međ hinum stóra franska hópi.  Og eins og rétt má geta ţá varđ mér hugsađ til hinnar dásamlegu teiknimyndafígúru Línunnar sem Ríkissjónvarpiđ íslenska flutti um langt árabil landslýđ til ánćgjuauka og gleđi. Og viđ munum öll ađ ţar talađi Línan hrađa frönsku eins og hinir ungu Frakkar í heita potti Sundhallar Selfoss í dag.

Ţađ fór semsagt vel um mig og sjera Úlfar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Og hvort voru nú Frakkarnir međ Zarkovsky eđa Royale? Kv.

Baldur Kristjánsson, 12.4.2007 kl. 01:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband