Essómerkið á íslensk minjasöfn?

EssoÞví miður hafa íslenskir safnamenn verið of ragir við að eiga við samtímann.  Ég vona þó að eitthvað af þessu Essódóti eigi eftir að fara inn í geymslur og etv. sýningar minjasafna í framtíðinni - ef ekki strax.  Kannski bara best að skreppa að útibúi Olíufélagsins við Ölfusá nú í vikunni og sníkja þar eyðublöð, peysur og allskonar dót með hinu  sígilda og fallega lógó Essó. Og þó - þetta er alþjóðlegt fyrirbæri. Eða hvað finnst ykkur? Þá ætti kannski að safna Essómerki þar sem "Olíufélagið hf" fylgdi með?
mbl.is Esso-merkið kostar fimmtíu milljónir á ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband