9.4.2007 | 13:40
Hækkum launin!
Af hverju hækka yfirvöld ekki launin í takt við menntun, álag og ábyrgð?
Það er vitað mál að fjöldinn allur af hjúkrunarfræðingum hefur hætt störfum í heilbrigðisþjónustunni undanfarin ár sökum lágra launa miðað við þá ábyrgð sem þeim er falin á heilbrigðistofnunum. Með því að hækka launin væri hægt að fá þennan hóp aftur til starfa.
Hver er tilgangurinn með að mennta nýja hjúkrunarfræðinga sem svo kannski fást ekki til að koma til starfa sökum lágra launa?
Einnig hafa margir sjúkraliðar flúið úr starfinu og þá gjarnan í aukna menntun og hærri laun. Afleiðingin: Skortur á sjúkraliðum.
Hækkum launin!
Skortur á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum ógnar öryggi sjúklinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.