Séra Kolbeinn allur

Ţađ var ekki ćtlun mín ţegar ég opnađi ţetta blogg ađ ţađ yrđi vettvangur minningargreina, stuttra og langra um nýlátna vini, ćttingja og kunningja. En svo undarlegt sem ţađ er ţá hafa einir sex einstaklingar sem ég ţekkti mjög vel falliđ frá undanfarna vikur.  Ţađ eru ţau Ţorvarđur í Stekkum, Sveinn í Brćđratungu, Ingólfur Guđnason mágur móđur minnar,  Greipur Ketilsson, Jónína Vigdís Schram vinkona mín í gegnum Húsiđ.  Á blogginu hef ég skrifađ um ţau sum.  Og nú í Fréttablađinu í dag las ég tilkynningu um lát séra Kolbeins Ţorleifssonar frá Háeyri á Eyrarbakka.  Hann ţekkti ég vel af vettvangi frćđagrúsks.  Kom oft til mín á vinnustađinn og oft sat hann frćđslufundi hjá Sögufélagi Árnesinga.

En svona er víst lífsins gangur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Sérstakur og indćll mađur séra Kolbeinn.  Kirkjan hefđi ađ ósekju mátt nýta krafta hans betur.  Hann var ţó prestur um skeiđ og kenndi upp í háskóla á tímabili og kom fram međ eđa rökstuddi skemmtilegar kenningar og grúskađi mikiđ.  Bróđir hans Sigurđur bjó í Ţorlákshöfn, ekki satt og er jarđađur hér.  Kv. 

Baldur Kristjánsson, 8.4.2007 kl. 08:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband