17.2.2007 | 21:47
Frábćrt Álfa-, trölla- og norđurljósasetur á Stokkseyri!
Ef Selfyssingurinn Benedikt Guđmundsson Tyrfingssonar fćr góđa hugmynd ţá framkvćmir hann hana. Ég hafđi mjög gaman ađ skođa hiđ nýja og glćsilega ađsetur Álfa-, trölla og norđurljósa í frystihúsinu stóra á Stokkseyri í dag. Mikil vinna ađ baki og Benni og hans starfsliđ má vel viđ una.
Álfa- trölla og norđurljósasetriđ er frábćr viđbót viđ fjölbreytta flóru menningartengdrar ferđaţjónustu á Bakkanum.
![]() |
Álfa- og tröllasafn opnađ á Stokkseyri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 59365
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.