14.2.2007 | 09:22
Teiknimyndafígúran Línan á Morgunvakt Rásar 1
Útvarpsmaðurinn Kristján Sigurjónsson sýndi það og sannaði áðan að ekki er nauðsynlegt að hafa mynd til að varpa ljósi á myndræna hluti. Til umfjöllunar í þættinum áðan var hin geysivinsæla teiknimyndafígúra Línan sem sjónvarpið sýndi um langt árabil ýmist sem dagskrárefni eða uppfyllingarefni. Að sjálfsögðu gat Kristján ekki sýnt hlustendum Rásar 1 teiknimyndafígúruna en hinsvegar var eitt helsta tákn teiknimyndarinnar sérstakt lag í djassstíl, hresst og skemmtilegt, og það spilaði Kristján. - Reyndar í tengslum við bíómyndina Ilminn!
Slóð inn á þennan þátt er http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4304449/10 .
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 59198
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri nú gaman að fá að sjá nokkra þætti aftur með Línunni, alltaf gaman að henni
Sædís Ósk Harðardóttir, 14.2.2007 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.