4.3.2012 | 20:49
Tímamótakosningar framundan
Hætta skal leik þá hæst hann ber ekki satt? Ég hlustaði með mikilli athygli á forsetann um áramótin. Þá gaf hann mjög skýrt í skin að hann vildi hætta sem forseti og taldi sínum starfskröftum betur borgið annarsstaðar. Nú hefur helstu aðdáendum forsetans tekist að stýra atburðarásinni með þeim árangri að hann býður sig fram í fimmta sinn.
Ég hef að flestöllu leyti verið ánægður með störf Ólafs Ragnars og kaus hann í kosningunum 1996. Í kosningabaráttunni þá taldi Ólafur Ragnar tvö kjörtímabil hæfilega langa setu á forsetastóli. Þá var Vigdís búin að vera 16 ár á forsetastóli sem ýmsum þótti einu kjörtímabili of mikið. En nú lifum við á óvssutímum, það stendur til að breyta stjórnarskránni og ef til vill, ef Ólafur Ragnar og þjóðin vill, gæti það reynst farsælt að hafa Ólaf Ragnar áfram næstu árin.
En þtta verða tímamót: Í fyrsta sinn sem forseti nær kjöri í fimmta sinn eða í fyrsta sinn sem sitjandi forseti fellur í kosningum. Hvort verður það?
Ég hef að flestöllu leyti verið ánægður með störf Ólafs Ragnars og kaus hann í kosningunum 1996. Í kosningabaráttunni þá taldi Ólafur Ragnar tvö kjörtímabil hæfilega langa setu á forsetastóli. Þá var Vigdís búin að vera 16 ár á forsetastóli sem ýmsum þótti einu kjörtímabili of mikið. En nú lifum við á óvssutímum, það stendur til að breyta stjórnarskránni og ef til vill, ef Ólafur Ragnar og þjóðin vill, gæti það reynst farsælt að hafa Ólaf Ragnar áfram næstu árin.
En þtta verða tímamót: Í fyrsta sinn sem forseti nær kjöri í fimmta sinn eða í fyrsta sinn sem sitjandi forseti fellur í kosningum. Hvort verður það?
![]() |
Ólafur Ragnar gefur kost á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá hæst hann stendur.
Óli skóli (IP-tala skráð) 5.3.2012 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.