Íslenskt "egg" selt á 1,5 milljónir króna?

Ađ loknu lestri ţriggja sunnlenskra hérađsfréttablađa situr í mér fréttin - eđa slúđurfréttin - um hinn heppna eiganda Eggjavinnslunnar á Selfossi sem var međ hiđ ágćta lén egg.is.

En eins og nú má sjá er hin stórglćsilega húsgagnaverslun á Smáratorgi í Kópavogi komin međ léniđ. 

Húsgagnaverslunin er sögđ hafa bođiđ í léniđ 150 ţúsund krónur en framkvćmdastjóri matvinnslufyrirtćkisins á Selfossi gerđi gagntilbođ upp á tíusinnum hćrra verđ og ţví var tekiđ. 

Húsgagnaverslunin Egg er eins og ţeir sem ţangađ hafa komiđ verslun fyrir ţá sem eiga nóg fé milli handanna og ţá munađi víst ekkert um ţennan aur fyrir léniđ. Ţetta er glćsileg verslun, ég hef skođađ hana, falleg húsgögn - en ég keypti ekki neitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband