Hjálmar út - Bjargni inn

Jæja, þá er prófkjöri framsóknarmanna í Suðurkjördæmi lokið.  Guðni, vinur minn til 20 ára, stóðst áhlaup Hjálmars sem lenti í þriðja sæti eftir Bjarna Harðarsyni ritstjóra. Og enn tapa Reyknesingar í prófkjöri þannig að nú er líklegt að einungis einn af tíu þingmönnum komi þaðan eftir kosningar í vor. Ég var satt að segja ekkert alsæll með þessi úrslit.  Mér hefur þótt Hjálmar standa sig vel á þingi og setti ég hann því í annað sætið sem ég geri ráð fyrir að hann hafi þegið hefði það sæti náðst. En nú eru strax, annarsstaðar en í kjördæminu, hafnar miklar bollaleggingar um það hver eigi að fylla skarð Hjálmars. Það hlýtur að skýrast á næsta kjördæmisþingi. Nýr kandidat eða á að færa þann næsta upp?Ég þekki Bjarna. Alþjóð þekkir hann helst úr silfrinu. Hefur kjaftvit á borð við Björn heitinn á Löngumýri. Sem pólitíkus er Bjarni óskrifað blað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband