Tímafrek skráning á menningararfi

Björn Bjarnason dómsmálaráđherra skrifar í dagbók sinni á www.bjorn.is um afhendingu ljósmynda úr einkasafni sínu til Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Hann segir

"Á sínum tíma ákvađ ég ađ láta Ljósmyndasafni Reykjavíkur í té mikiđ safn ljósmynda í minni vörslu. Myndirnar voru óskráđar en á ţeim tíma, sem ég afhenti ţćr, var enn nokkur áhugi á ađ nota sumar ţeirra og taldi ég einfaldast ađ geta bent á safn sem vörsluađila. Ţegar myndirnar höfđu veriđ í kössum í mörg ár og ekkert var gert í ţví skyni ađ skrá ţćr eđa búa um ţćr á nokkurn hátt auk ţess mér fannst, ađ stjórnendum safnsins ţćtti nokkur ami af ţeim nema međ fráhrindandi skilyrđum, ákvađ ég einfaldlega ađ taka kassana aftur í mína vörslu."

Um ţetta er tvennt ađ segja. 

1.  Skráning er ekki einföld ađgerđ.  Mikill tími fer í ţá vandasömu ađgerđ sem fellst í skráningu menningararfsins hvort sem um er ađ rćđa ţrívíđa muni, ljósmyndir, fornleifar, skjöl eđa heimildir.  Og mikill tími ţýđir ađ mikiđ fjármagn ţarf til skráningar, starfsfólk á launum og ađstöđu viđ skráningar auk fullnćgjandi ađstöđu til varđveislu.  Ţetta ţekki ég vel eftir 15 ár í starfi á safni.

2.  Undarlegt ađ ljósmyndasafn BB skuli ekki hafa veriđ skráđ af LR međ tilliti til stöđu hans í ţjóđfélaginu og stöđu föđur hans, Bjarna Benediktssonar,  sem skilgreina má sem einn af helstu stjórnmálaforingjum Íslands á 20. öld.  Greinilegt er ađ Ljósmyndasafn Reykjavíkur býr viđ fjárskort eins og ađrar menningarstofnanir Reykjavíkurborgar og hefur ekki viđ ađ skrá ţćr ljósmyndir sem ţví er faliđ ađ varđveita, forverja, skrá og, eftir atvikum, miđla. En ef til vill er máliđ flóknara ţví í ţessa gjöf spilar örugglega höfundaréttur atvinnuljósmyndara sem vćntanlega eru höfundar einhvers hluta af myndum ţeim sem innihalda ljósmyndasafn Björns Bjarnasonar ráđherra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband