Færsluflokkur: Matur og drykkur
25.8.2008 | 14:28
Flúðasvæðið?
Æ,æ! Flúðasvæðið? Væri ekki nær að segja bara Grænmetisbændur í Hrunamannahreppi? Eða upp í Hreppum? Eða Ytri-hrepp? Eða öðrum Gullhreppnum? (Grímsnesið góða, Sultartungur, Gullhrepparnir og Svarti-Flói! - sagði biskup einn.)
Grænmetisuppskera í fullum gangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2008 | 11:36
Vatnsdeigsbollubakstur í kuldatíð
Etv. ekki heppilegt veður til útivistar þessa dagana en tilvalið er að nota þessa helgi til að baka vatndeigsbollur þar sem bolludagurinn er nú á mánudaginn.
Það hefur ekki verið mín sterkasta hlið að baka. Eina uppskrift kann ég þó utan að. Það er uppskrift að vatnsdeigsbollum sem ég baka án undantekningar helgina fyrir bolludag ár hvert, gjarnan þrefalda uppskrift. Hér kemur uppskriftin.
| ||
60 gr. smjörlíki 2,5 dl. vatn Ögn af salti 120 gr. hveiti 2 egg Smjörlíki, vatn og salt sett í pott, hrært og soðið. Hveitinu hrært út í. Þá er degið kælt þar til það er orðið kalt (ekki volgt). Best er að láta pottinn með deginu fljóta í fullum vaski af köldu vatni. Þegar degið er orðið kalt er það sett í hrærivél og tveimur eggjum bætt í, einu í einu á ca. 2 mín millibili. Deigið í vatnsdeigsbollurnar er þá tilbúið og hentar ágætlega í átta stórar bollur eða 16 litlar eftir smekk. Bollurnar útbúnar og settar á ofnplötu og bakað í ofni við 225 gráður í 20-25 mín. Verði ykkur svo að góðu. |
Mikil notkun á heitu vatni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2007 | 16:57
Vatnsdeigsbollur fyrir bolludaginn
Það hefur ekki verið mín sterkasta hlið að baka. Eina uppskrift kann ég þó utan að. Það er uppskrift að vatnsdeigsbollum sem ég baka án undantekningar helgina fyrir bolludag ár hvert, gjarnan þrefalda uppskrift. Hér kemur uppskriftin.
| ||
60 gr. smjörlíki 2,5 dl. vatn Ögn af salti 120 gr. hveiti 2 egg Smjörlíki, vatn og salt sett í pott, hrært og soðið. Hveitinu hrært út í. Þá er degið kælt þar til það er orðið kalt (ekki volgt). Best er að setja pottinn með deginu í fullan vask af köldu vatni. Þegar degið er orðið kalt er það sett í hrærivél og tveimur eggjum bætt í, einu í einu á ca. 2 mín millibili. Deigið í vatnsdeigsbollurnar er þá tilbúið og hentar ágætlega í átta stórar bollur eða 16 litlar eftir smekk. Bollurnar útbúnar og settar á ofnplötu og bakað í ofni við 225 gráður í 20-25 mín. Verði ykkur svo að góðu. |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 59247
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar