Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni
7.3.2008 | 22:28
Síminn hf stendur sig illa
Frétt Magnúsar Hlyns Hreiđarssonar sjónvarpsfréttaritara RUV á Suđurlandi um lélegt gsm samband í Flóahreppi olli mér bćđi kátínu og gremju í gćr. Kátínu vegna ţess hversu snilldarlega fréttin var sett upp međ Margréti sveitarstjóra á Ţingborg ađ tala í gsm síma út um glugga til ađ ná sambandi - en jafnframt gremju vegna vonlausrar baráttu minnar á Eyrarbakka viđ sama vandamál.
Ţađ vill svo til ađ skrifstofa mín er til húsa í byggingu sem er mjög vel einangruđ - í ţeim tilgangi ađ halda hita og raka stöđugu í kringum ţau verđmćti sem ţar eru jafnframt varđveitt. Ţessvegna nćst ekkert gsm samband hjá gsm-símtćkjum sem skráđir eru hjá Símanum. Hinsvegar eru símar hjá Voddafóni vel tengdir innandyra.
Ég sendi kvörtun til Símans fyrir tćpum ţremur árum, fékk svar fyrir tveimu árum og lofađ úrbótum en ekkert hefur gerst.
Ţolinmćđi mín mikla er hinsvegar alkunn.
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar