Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Herra Sigurbjörn biskup

Einhver innri gæfa og farsæld virðist hafa fylgt herra Sigurbirni.  Guð blessi hans minningu. 

Eitt sinn ók ég um hans fæðingarbyggð í Meðallandinu með föður mínum. Við heimsóttum Vilhjálm Eyjólfsson í Hnausum.  Villi var ekki með gestabók á sínu heimili en lét gesti gjarnan rita nöfn sín í afmælisdagabók sem byrjað var að skrifa í á tímum foreldra hans. Villi bauð okkur súpukjöt.  Og við feðgar fengum svo að skrifa í bókina. Í afmælisdagabók Hnausa í Meðallandi má því sjá mína fögru rithönd fyrir neðan rithönd Sigurbjörns Einarssonar en hann var fæddur á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 30. júní 1911.   Ég fæddur 55 árum síðar. Það var varla að mér þætti viðeigandi að rita nafn mitt fyrir neðan svona göfugan mann. En mér þótti upphefð af því.


mbl.is „Allir hlustuðu þegar hann talaði"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband