Smánudd á Skólavörđustígnum

Ţađ telst ekki frétt ţó bakkađ sé á annan bíl, vegg, grindverk, burđarsúlu  eđa ljósastaur. Ţađ ađ bakka á tré telst varla frétt. Eftir atvikum er ţađ frétt ef bakkađ er á fólk.

En ađ bakka bílnum svona langt upp eftir trénu er eiginlega frétt.  Međ reglulegu millibili berast fréttir af óhöppum fólks sem bakkar ýmist út  í skurđ, oní vötn og skelfilegar geta fréttirnar orđiđ ef bílum er bakkađ ofan í hafnir.

Ég hef eins og allir normal bílstjórar einhverntímann gert mig sekan um ađ sýna ađgćsluleysi viđ ađ bakka međ tilheyrandi smávćgilegu véseni - án ţess ađ ţađ yrđi ađ frétt.  

Ţessu óhappi á Skólavörđustígnum skal taka létt og vonandi ađ bílstjórinn og farţegi hans beri ekki sálarlegan skađa af ţeirri miklu athygli sem ţetta trjáklifur olli.

Eitt sinn seldi ég lítinn bíl til ungmennis. Tveimur vikum síđar barst hann í fréttirnar ţegar hann lenti í nuddi viđ stćrsta kranabílinn á Selfossi,  "Litli og stóri í árekstri" var fyrirsögnin.

Ţúsund sinnum frekar vil ég svona fréttir úr umferđinni en fréttir af alvarlegum bílslysum.


mbl.is Bakkađ yfir tré á Skólavörđustíg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćdís Ósk Harđardóttir

Ţetta er nú samt svoldiđ vel gert  Ég lenti einu sinni í ţví ađ bakka út úr stćđi og sá engan bíl fyrir aftan mig en einn bíll (mágs míns)var hinum meginn í botlanganum og ég náđi ađ strauja alla hliđina á honum og mágur minn stóđ og horfđi á mig og ćtlađi ekki ađ trúa sínum eigin augum Svona getur ţetta veriđ

kv. Sćdís

Sćdís Ósk Harđardóttir, 10.3.2007 kl. 23:51

2 Smámynd: Helgi Jónsson

Ţetta minnir mig á ţađ sem kom fyrir dóttur mína sl ađfangadag. Hún hafđi lagt bílnum fyrir utan hús hér á Selfossi viđ innkeyrsluna. Stuttu síđar bakkađi kona stórum pikup bíl út úr innkeyrslunni og bakkađi svo snilldarlega utan í bílinn okkar ađ hún náđi ađ klippa framnúmeriđ af honum án ţess ađ skemma neitt annađ en lakkiđ og númerspjaldiđ. hennar bíll var aftur á móti skemmdur frá stuđara og fram á miđja afturhurđ.

Helgi Jónsson, 11.3.2007 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 58904

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband