Helgi í Hólum

Helgi

Á innan viđ einu ári hafa falliđ frá ţrír frćđimenn hér í hérađi: fađir minn Páll Lýđsson, Halldór Gestsson frá Syđra-Seli í Hrunamannahreppi og  nú í febrúar lést Helgi Ívarsson í Hólum, Stokkseyrarhreppi sem síđustu 5 árin hefur veriđ búsettur á Selfossi. 

Útför Helga Ívarssonar fór fram frá Gaulverjabćjarkirkju í gćr og fylgdi honum fjölmenni.  Erfidrykkja í Félagslundi. 

Ég skrifađi í Moggann minningargrein um Helga Ívarsson ţar sem ég greindi frá skráningarstörfum okkar árin 2001 til 2003.  Ţađ var ótrúlega gefandi fyrir mig ađ fá í ćđ allar sögurnar um gripina sem hann var ađ gefa Byggđasafni Árnesinga.  Og hann vildi ekki ađ ég vćri höfundurinn ađ skráningartextanum, nei, Helgi las fyrir mig hvert orđ, vissi vel hvađa heiti hver gripur hafđi, hver smíđađi eđa hvenćr keypt  og jafnvel hvađ gripurinn kostađi ef hann var búđarkeyptur.  Ótrúlegt alveg hreint. Sem dćmi má nefna allar hagldirnar sem notađar voru viđ ađ setja saman heybagga fyrr á tímum. Í kjallaranum voru ósköpin öll af högldum í kippum.  En ţađ sem kom mér mikiđ á óvart var ađ Helgi gat eftir brennimörkum eđa útskornu fangamarki eiganda fundiđ út hver átti fyrrum. Ţeir voru fjölmargir en ţetta vafđist ekkert fyrir Helga.  Hann hafđi nefnilega gífurlega ţekkingu á umhverfi sínu.

Á síđustu búskapardögum hans í Hólum 2003 tók ég ţessa fínu mynd af Helga í stofunni í Hólum. Tekin 25. júní 2003.

Blessuđ sé minning Helga Ívarssonar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband